Framför - hlaðvarp

Erindi og viðtöl.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Hvernig myndast krabbamein?

Thursday Nov 19, 2020

Thursday Nov 19, 2020

Algengt er að blöðruhálskirtilskrabbamein vaxi hægt eða vaxi alls ekki. Ef til vill mun það aldrei valda vandræðum. Það er þó í sumum tilfellum hraðvaxandi og þá er líklegra að það dreifi sér um líkamann og valdi óþægindum.

Wednesday Nov 18, 2020

Undir venjulegum kringumstæðum er öllum frumuvexti í líkamanum nákvæmlega stýrt. Þegar frumur eldast og deyja eru þær endurnýjaðar á skipulegan hátt og nýjar frumur koma í stað þeirra sem deyja.

Andaðu rólega!

Wednesday Nov 18, 2020

Wednesday Nov 18, 2020

Þú þarft ekki að lesa og melta þetta allt strax. Flestir karlar með þennan sjúkdóm hafa góðan tíma til að átta sig á hlutunum. Flest æxli í blöðruhálskirtli vaxa hægt, svo þú þarft ekki að taka ákvörðun í einhverjum flýti.

Wednesday Nov 18, 2020

Ef þú hefur nýlega verið greindur með krabbamein í blöðruhálskirtli gætirðu verið hræddur, áhyggjufullur, stressaður eða jafnvel reiður.

Greina með meiri nákvæmni

Tuesday Nov 17, 2020

Tuesday Nov 17, 2020

Nákvæm greining á krabbameini í blöðruhálskirtli, sem sýnir hvort það hefur dreifst og hversu árásargjarn það er, er mikilvægt til að hjálpa fleiri körlum að lifa af. 

Áætlunin

Monday Nov 16, 2020

Monday Nov 16, 2020

Við verðum að takast á við ákveðna forgangsröðun til að hafa sem mest áhrif á karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli.

Góðu fréttirnar

Monday Nov 16, 2020

Monday Nov 16, 2020

Við vitum nákvæmlega hvað þarf að gera til að fækka karlmönnum sem látast eða þurfa að lifa við lakari lífsgæði. Þökk sé starfi margra félagsamtaka og aðila síðustu áratugina, þá erum við í fullkominni stöðu til að greina þetta.

Copyright 2020 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320